top of page

Hér í spilaranum fyrir neðan getur þú heyrt lagið mitt
Bergmál sem mun hljóma á plötunni. Upptakan er frá kandídatstónleikunum
mínum árið 2023 og þarna spilar tríóið sem mun taka þátt í þessu verkefni. 

BergmálSigurdís
00:00 / 08:44

Ljóðið Draumur eftir Jónas Tryggvason úr ljóðabókinni Harpan mín í hylnum (1959)

Screenshot 2025-06-30 at 19.26.34.png
  • Facebook
  • Instagram
  • Spotify

© 2023 by Sigurdís

bottom of page