top of page
Sumardjass á Jómfrúnni // Sigurdís + Sigurður Flosason, Þorgrímur Jónsson and Péter Horváth


Time & Location
Jul 19, 2025, 3:00 PM – 5:00 PM
Lækjargata 4, 101 Reykjavík, Island
About the event
Píanóleikarinn og söngkonan Sigurdís Sandra Tryggvadóttir kemur fram á sjöundu tónleikum sumarjazztónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, laugardaginn 19. júlí en hún hefur verið við nám og störf í Danmörku undanfarin ár. Með Sigurdísi leika þeir Sigurður Flosason á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og ungverski trommuleikarinn Péter Horváth. Fluttir verða vel valdir jazzstandardar, bæði instrumental og sönglög í bland við lög úr öðrum áttum. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu. Þeir hefjast kl 15 og standa til kl 17. Aðgangur er ókeypis.
bottom of page