top of page
Sigurdís Trio // Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi


Time & Location
Jul 20, 2025, 3:00 PM – 4:00 PM
Árbraut 29, 540 Blönduós, Island
About the event
Píanóleikarinn og söngkonan Sigurdís Sandra Tryggvadóttir frá Ártúnum, kemur fram með evrópska tríóið sitt: pólska kontrabassaleikarann Mariusz Praśniewski og ungverska trommuleikarann Péter Horváth. Þau flytja frumsamin verk Sigurdísar, innblásin af náttúru heimahaganna í Austur-Húnavatnssýslu, auk laga við ljóð eftir afabróður hennar, Jónas Tryggvason.
Eftir tónleika verður boðið upp á veitingar að hætti safnsins. Aðgangseyrir safnsins gildir.
bottom of page